Á hluthafafundi Framtakssjóðs Íslands slhf., þann 25. júní var samþykkt að félagið greiddi ríflega 5,6 milljarða króna í arð til hluthafa. Alls hefur sjóðurinn frá stofnun greitt 17,3 milljarða króna til eigenda sinna. Framtakssjóður Íslands kaupir hlut í Invent farma ehf.Framtakssjóður Íslands selur 5% hlut í Icelandair Group fyrir 3.275 milljónir króna