Núverandi eignaraðilar FSÍ

 • Lífeyrissjóður Verzlunarmanna (19,91%)
 • Landsbankinn (17,70%)
 • Gildi lífeyrissjóður (16,5%)
 • Birta lífeyrissjóður (14,44%)
 • Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda (8,53%)
 • Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (7,36%)
 • Brú lífeyrissjóður (2,76%)
 • Festa lífeyrissjóður ( 2,76%)
 • Almenni lífeyrissjóðurinn (2,31%)
 • Lífeyrissjóður bankamanna (1,95%)
 • Lífeyrissjóður Vestmannaeyja (1,74%)
 • Lífsverk lífeyrissjóður (1,10%)
 • Eftirlaunasjóður FÍA (0,77%)
 • Íslenski lífeyrissjóðurinn (1,01%)
 • Lífeyrissjóður Rangæinga (0,58%)
 • VÍS hf. (0,55%)
 • Framtakssjóður Íslands GP hf. (0,02%)

Stofnendur FSÍ (08.12.2009):

 • Sextán lífeyrissjóðir víðsvegar um landið
 • FSÍ (Framtakssjóður Íslands, kt.: 491109-2110) GP hf.

Þessir 16 lífeyrissjóðir víðsvegar um landið eru eftirtaldir:

Stofnendur Framtakssjóðs Íslands ráða yfir um 64% af heildareignum líffeyrissjóða á Íslandi. Stofnendur hafa skuldbundið sig til að leggja Framtakssjóði til um 54,4 milljarða króna í hlutafé. Þátttaka annarra en lífeyrissjóðanna í fjárfestingu í FSÍ slhf. er möguleg með heimild FSÍ GP (General Partner) sem er ábyrgðaraðili sjóðsins. Öðrum fagfjárfestum en lífeyrissjóðum er heimilt að gerast hluthafar í FSÍ slhf. Samanlagður hlutur annarra fagfjárfesta skal þó aldrei verða meiri en 49% hlutafjár í FSÍ slhf.