Árangur af starfi
Framtakssjóður Íslands hefur frá stofnun greitt eigendum sínum til baka 91,5 milljarða króna og áætlað er að nafnvirði eftirstandandi eigna sé 0,2 milljarðar króna. Áætlað heildarverðmæti FSÍ frá stofnun er því 91,7 milljarður króna miðað við nýjasta gagnvirðismat sjóðsins og vænt innri ávöxtun er 22,7% á ári.
Skoða nánar