Á starfstíma sínum hefur Framtakssjóður Íslands fjárfest í 9 fyrirtækjum fyrir um 43,3 milljarða króna.

Framtakssjóður hefur þegar unnið með og selt öll þessi fyrirtæki í heilu lagi eða í hlutum og nú í apríl 2020 innleyst söluverð þeirra að mestu leyti.

Eftir aðalfund félagsins 2020 hefur sjóðurinn frá stofnun hans greitt eigendum sínum til baka 91,5 milljarða króna. Áætlað gangvirði eftirstandandi eigna eftir arðgreiðslur og lækkun hlutafjár er um 0,2 milljarðar króna.

Slitaferli IEI II ehf. og Invent Invest ehf. verður hafið fljótlega en unnið er áfram við að innleysa eftirstandandi eignir Icelandic Group ehf. Áætlað er að starfsemi FSÍ verði að fullu lokið í febrúar 2021.

 

Áætlað heildarverðmæti FSÍ frá stofnun er því 91,7 milljarður króna

og innri ávöxtun sjóðsins er 22.7% á áriFjárfestingar Framtakssjóðs:

Advania

Fjarskipti hf (Vodafone)

Húsasmiðjan

Icelandair Group

Icelandic Group

Invent Farma

N1

Plastprent

Promens