Advania:  Upplýsingatæknifyrirtækið Advania varð til í ársbyrjun 2012 og var lokaskrefið í tveggja ára umbreytingar- og sameiningarferli Skýrr sem Framtakssjóður eignaðist í ágúst 2010.  Á eignarhaldstíma FSÍ fór félagið í gegnum rekstrarlega- og efnahagslega endurskipulagningu. Framtakssjóður leiddi söluferli á félaginu til sænska fjárfestingafélagsins Advinvest í mars 2015.

Hagnaður af fjárfestingu:     Tæpar 840 milljónir króna
Innri vextir:                            10,2%
Heildarávöxtun:                     50,6%