Í nóvember 2013 eignaðist FSÍ 38% hlut í lyfjaframleiðslufyrirtækinu Invent Farma á Spáni sem var að stærstum hluta í eigu íslenskra hluthafa.  Fyrir þennan hlut voru greiddir 6,4 milljarðar króna.

FSÍ leiddi, ásamt meðfjárfestum, fjárhagslegri og rekstrarlegri endurskipulagningu á félaginu. Félagið var endurfjármagnað og keyptar voru upp allar fasteignir félagsins.

Fyrirtækið var selt breska framtakssjóðnum Apax Partners í júní 2016 fyrir FSÍ hagnaðist vel á fjárfestingunni í Invest Farma.

Innri vextir:                            20% ÍSK / 29% EUR
Heildarávöxtun:                    69% ISK / 112% EUR