Gengið var frá kaupum FSÍ á 49,5% hlut í Promens (áður Sæplasti) af Horni fjárfestingafélagi Landsbanka Íslands í september 2011. Kaupverðið var 49,5 milljónir evra sem samsvaraði tæpum 7,9 milljörðum króna.
Eftir endurskipulagningu fyrirtækisins og sölu einstakra rekstrarþátta var öll starfsemi fyrirtækisins, að frátöldum Medical hlutanum, seld í febrúar 2015 til breska félagsins RPC-Group en það er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði plastframleiðslu.
Innri vextir: 25,3%
Heildarávöxtun: 101,1%