ICELANDIC GROUP SELUR GADUS TIL ÍSLENSKRA AÐILA
Reykjavík, 7. apríl 2017 Icelandic Group hefur komist að samkomulagi um sölu á dótturfélagi sínu í Belgíu, Gadus, til Steinasala ehf. Gadus er leiðandi framleiðslu-, sölu- og dreifingaraðili á ferskum sjávarafurðum. Helstu söluvörur félagsins eru þorskur og lax til smásölu- og heildsöluaðila í Belgíu. Um 7.000 tonn af vörum fara árlega um verksmiðju félagsins og…
Details