Framtakssjóðurinn semur við AdvInvest um sölu á Advania
Framtakssjóður Íslands hefur komist að samkomulagi við AdvInvest um sölu á 32% hlut sjóðsins í Advania til þess síðarnefnda. Af þessu leiðir að AdvInvest er skuldbundið að bjóða til kaups þá hluta sem eftir standa af öðrum hluthöfum. Eftir kaupin verður Advania væntanlega að öllu leyti í eigu sænska félagsins AdvInvest. Advania verður þó áfram…
Details