Kaupum Framtakssjóðs Íslands á Vestia lokið
1. desember 2010 Ítarlegri áreiðanleikakönnun lokið Fyrirvari um samþykki Samkeppniseftirlitsins Áformað að selja stóran hlut í Icelandic Group Stefnt að því að setja Húsasmiðjuna í opið söluferli Gengið hefur verið frá kaupum Framtakssjóðs Íslands (FSÍ) á eignarhaldsfélaginu Vestia af Landsbankanum (NBI) með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup þann 20. ágúst síðastliðinn…
Details