Meira en tvöföld umframeftirspurn í útboði Fjarskipta
Opna hluta almenns útboðs með hlutabréf Fjarskipta hf. (Vodafone) lauk 6. desember en lokaða hluta útboðsins lauk þann 3. desember 2012. Í opna hluta útboðsins, sem var opinn almenningi, voru 10% hlutafjár félagsins í boði. Íslandsbanki var ráðgjafi Vodafone og seljandans Framtakssjóðs Íslands. Samtals bárust áskriftir fyrir 1.652 milljónir króna í þennan hluta eða sem…
Details