Framtakssjóður Íslands greiðir 11,7 milljarða króna arð til eigenda sinna skv. ákvörðun aðalfundar félagsins.